ég lenti líka mikið í svona á gamla msninu mínu því ég hafði óvart sett það á e-ð hi5.com síðu, og svo endaði það með því að ég skipti um msn. þú Þarft heldur ekkert að tala við þetta pakk, hvað um að ekki accepta eða bara block og delete. Þoli ekki þegar fólk er að kvarta um að ókunnugt fólk sé að bögga það á msn eða e-ð. Til þess er BLOCK takkinn :) en annars kíkti ég inná gamla msnið um daginn og þá voru ca 70 útlendingar búnir að adda mér :/