ég var einu sinni með permanett og systir mín líka og það er ekkert smá mikið vesen, NEMA ef þú nennir að eyða einhverjum klukkutímum í að halda hárinu góðu. ÉG fékk mér stærstu mögulegar krullur, semsagt reyndi að fá bara svona liði, en það kom samt út eins og stórar lambakrullur, en það var svosem allt í lagi þar sem ég var með Über slétt hár ! það var fínt í svona mánuð og uppí 2 mánuði en eftir það var bara pína að vera með það. Það á mjög létt með að koma riiisa flækjur þar sem maður á...