kannski úff við því, en það er nánast allt inní þessu verði, húsnæðið, allar máltíðir dagsins, skólagjöldin sjálf, tölvugjald, skólabækurnar, þvottahússaðstaðan og örugglega e-ð fleira :p svo borgar þetta sig svo margfalt því það er æðislegt að vera í heimavistarskóla:D