Ég vildi bara fá að vita, er eðlilegt fyrir 17 ára stelpu að fá hjartsláttatruflanir? Þá meina ég svona frekar slæmar, ég fæ svimakast eins og það sé að líða yfir mig, svo sortnar mér fyrir augun og hjartað byrjar að hamast, svo stoppar það einhvernvegin og ég hníg eiginlega bara niður ef ég næ ekki að setjast niður. Svo tekur við svakalegt hitakast og ég þarf góða stund að jafna mig.

Ég er alveg rosalega máttlaus eitthvað en er búin að reyna að borða eitthvað og drekka kók til að fá orku or some, gerist ekkert.

Þetta sökkar :(