ég væri allveg til í að vinna með skóla ef ég hefði þann möguleika, en mamma segir að á meðan ég sé í skóla, og sé að standa mig vel (háar einkunnir og góð mæting) þá munu þau sjá fyrir mér. ég borgaði helminginn af bílnum mínum (fæ reyndar nýjann bráðlega þar sem hinn var junk) og foreldrarnir borga bílprófið, svo keyptu þau nýja fartölvu handa mér í vor þar sem mín gamla (sem ég keypti sjálf btw) krassaði. þeim finnst minnsta mál að styrkja mig þegar ég get ekki verið að vinna, og...