jú eiginlega og mér finnst það bara auðveldasta lausnin.., ef maður vill virkilega hætta að reykja, þá getur maður það. Maður hættir að kaupa sígarettur, og kauptir frekar nikótínplástra eða hvað það er sem þarf. og ekki koma með blabla þetta er ekki hægt, kærasti systur minnar reykti í 10 ár og var vel háður og þegar hann eignaðist barn ákvað hann að hann vildi hætta algjörlega, og afþví hann vildi hætta þá gat hann það. og svona btw miðað við skrifin þessa gæja þá getur hann ekki verið það...