það breytist með hverri litun. Á þessu ári er ég búin að vera ljósljóshærð (næstum náttúrulegi liturinn minn), rauðhærð, dökkrauðhærðð, brún/rauðhærð, dökk brúnhærð, ljósbrúnhærð og er núna svona karamellu-lituð. og í næstu litun verð ég aðeins meira ljóshærð og fæ mér permanett ! vúhú :D