ég flokka sambandið sem ég er í núna fjarsamband. Yfir sumarið þá er rúmur klukkutími á milli okkar og við hittumst eina nótt í viku. s.s. ég kem og gisti eina nótt hjá honum og er heima hjá honum og hann fer alltaf í vinnuna þann dag, þannig að það er frekar erfitt :( og var líka í fjarsambandi í fyrra sambandi mínu í alveg 7 mánuði. þá voru fyrst 2 tímar á milli okkar og við hittumst svona 4 sinnum í mánuði og síðan varð klukkutími á milli okkar og þá hittumst við svipað mikið í mánuði.....