ég byrjaði í endanum á 7 bekk, einungis útaf ég var með svo hrikalega mikið af bólum að ég varð að fela þetta einhvernvegin.. Svo byrjaði ég svona að MÁLA mig í 8 bekk ;) og finnst það bara fínn aldru 8. bekkur… Veit t.d. um stelpu sem byrjaði að mála sig í 5 bekk, og ef vikonur hennar máluðu sig ekki, þá fengu þær bara ekkert að vera með henni. Hreinlega ruglað!