terrible wall of text! - - - Síðustu 2 árin hef ég verið alveg yfir mig hrifin af einum strák í bekknum mínum. Mér finnst hann vera bara alveg fullkominn, hvernig hann talar, hvernig hann klæðir sig og bara allt sem hann gerir. Ég held meira að segja að ég sé að verða ástfangin því ég verð alltaf rosalega niðurdregin í hvert skipti sem ég heyri slúður um að hann sé að draga sig saman við einhverja stelpu eða jafnvel bara þegar hann knúsar einhverja aðra stelpu. Ég hef alltaf verið alltof...