Ég rakst á þennan link á netinu í mogunn og ég fór að hugsa. Hverju mundir þú vilja bæta við á þennan lista. Planið er að láta alla sem svara þessum korki senda inn eitthvað eitt atriði sem vantar á þennan lista.

http://www.b2.is/?sida=tengill&id=210228

Endilega telið líka atriðin sem þið hafið upplifað sem eru á listanum.

Ég hef upplifað 11 atriði. En núna er bara að nefna atriði númer 23…
“Why can't we just get along”