þetta er örugglega skrítnasta svarið en hryllilegasta mynd sem ég hef séð er örugglega Titanic! ég var 6-7 ára þegar ég horfði á hana fyrst þegar hún var nýkomin út, og var allveg helviti sjóhrædd fyrir. ég fékk svo miklar martraðir í mörg ár eftir þetta um að ég væri að drukkna, steig ekki á skip fyrr en 12-13 ára minnir mig útaf hræðslunni sem ég fékk frá Titanic. ég hef einu sinni áður horft á hana eftir þetta og þá pýndi ég mig í að horfa á hana. Þegar þau rekast á ísjakann, vatnið...