Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

History of the World (6 álit)

í Borðaspil fyrir 20 árum, 4 mánuðum
History of the World “The game of rising empires and falling powers” Um daginn rölti ég ásamt nokkrum vinum mínum niður í Nexus, markmið ferðarinnar var að finna og kaupa eitthvað skemmtilegt borðspil. Við stóðum lengi og skoðuðum en ákváðum að lokum að kaupa spil sem heitir History of the World. Ég las yfir allar reglurnar þegar við komum heim og við vorum tilbúnir í slaginn… Þetta spil er nokkuð flókið og það tekur smá tíma að átta sig á öllum reglum, mér fannst svolítið ruglingslegt...

Axis and Allies - Möndulveldin og Bandamenn (20 álit)

í Borðaspil fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Axis and Allies - Möndulveldin og Bandamenn Ég ákvað að skrifa grein um þessi spil þegar ég las greinina hans MesserSchmitt um Risk, því líkt og Risk eru þetta teningaspil sem snúast um að ná heimsyfirráðum. Það eru til þrjú Axis and Allies spil, Axis and Allies: World, Axis and Allies: Pacific og Axis and Allies: Europe. Hér ætla ég að fjalla um Axis and Allies: World. Með spilinu fylgir allt sem þú þarft til að spila: nóg af módelum, tólf teningar og reglubók. Eins og nafnið gefur til...

Fellur Mjöll í Sedrusskógi - eftir David Guterson (0 álit)

í Bækur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Fyrst það er ekki mikið að gerast hérna ákvað ég að senda inn gamlan ritdóm um þessa bók. Mér fannst þessi bók gífurlega góð og ég mæli eindregið með henni. Það eru ‘spoilerar’ í þessari grein, en ekkert sem eyðileggur bókina algjörlega. Mæli samt með að þið lesið hana áður en þið skoðið greinina, ég hata a.m.k. þegar einhver segir mér eitthvað, hversu smávægilegt sem það kann að vera um bók sem ég er að fara/er að lesa. Fellur mjöll í Sedrusskógi Fellur mjöll í Sedrusskógi er fyrsta...

Eru jólasveinarnir til ? (20 álit)

í Hátíðir fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Fannst eftir þessa síðustu grein að jólasveinarnir ættu nú rétt á því að fá réttláta málsmeðferð og láta skoða málið frá báðum sjónarhornum. Heimildir eru fengnar af vísindavefnum og eru skrifaðar af: Eyja Margrét Brynjarsdóttir doktorsnemi í heimspeki við Cornell-háskóla og Sólrún Halla Einarsdóttir grunnskólanemi í Bandaríkjunum. Hvað er það að vera til “í alvörunni”? Það er auðvitað ekkert vafamál að jólasveinar eru til í hugum okkar og í sögum og frásögnum af þeim. Í einhverjum skilningi...

Run D.M.C. (12 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Hérna ætla ég að fjalla um Run D.M.C. Run D.M.C. voru Joseph Simmons (Run), Darryl McDaniels (DMC) og Jason Mizzel (Jam Master Jay). Run DMC er hljómsveitin sem talin er hafa breytt Hip/hop’i og rappi frá sveitum eins og Grandmaster Flash og Whodini yfir í það sem það er í dag. Þeir voru fyrsta hljómsveitin sem að rappaði yfir rokk. Run, DMC og Jam Master Jay eru allir úr Queens – New York. Bróðir Run, Russel Simmons stofnaði útgáfufyrirtækið Def Jam um miðjan 9. áratuginn og hvatti Run og...

Pælingar varðandi bækurnar gagnvart myndunum (30 álit)

í Tolkien fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ég var í dag að horfa á heimildarmynd sem fjallaði annars vegar tolkien og bækurnar og hins vegar myndirnar. Meðan ég var að horfa á hana rann það fyllilega upp upp fyrir mér hvað Peter Jackson er mikill snillingur. Honum hefur tekist það sem ég hefði sagt að engum gæti tekist, hann gerði myndirnar algjörlega eftir bókunum (þ.e.a.s. það sem var í myndunum er eins og það var í bókunum). Hann gerði það svo vel að ég var allt í einu í dag að fatta að myndirnar voru ekki gerðar eftir...

stríð gegn hyðjuverkum? (52 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 1 mánuði
veit ekki alveg með þetta, er frekar reiður þegar ég skrifa þetta. En er ég að verða geðveikur eða taka aðrir eftir þessu líka, ætla Bandaríkjamenn að fella ríkistjórn Íraks (með öllum tilteknum ráðum) og koma upp einhverri sem þeir halda að virki. Allt í góðu með nýja ríkisstjórn í Írak, sem mætti reyndar komast á á annan hátt en ekki verður mér (mörgum) allt að óskum, en allavega, þeir halda að ef þeir komi nýrri ríkistjórn á í Írak þá geti þeir tryggt frið í miðausturlöndum?! Þeir geta...

N.W.A - The world´s most dangerouse band (13 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hér ætla ég að fjalla um rappsveitina NWA. NWA, Niggaz With Attitude, var stofnuð seint á níunda áratugnum af Eazy-E, Ice Cube og Dr.Dre, fengu þeir með sér DJ Yella, The Arabian Prince og D.O.C. Fyrsta plata þeirra N.W.A. and the Posse, sem var gefin út 1987, gekk ekki sem vænti. Eftir útgáfu hennar þá fengu þeir MC.Ren til liðs við sig. Það var ekki fyrr en þeir gáfu út plötuna Straight Outta Compton (1988) að eitthvað fór að ganga. Platan varð strax gífurlega vinsæl “underground”, þótt...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok