Hæ, ég hef spilað sjálflærður á gítar í 2 ár núna um jólin og er orðinn frekar góður, og á allar þær græjur sem ég þarf, og meira en það.

Nú vantar mig ákveðna tækni og nákvæmni í það sem ég spila sem ég tel mig ekki getað lært af sjálfum mér nema á löngum tíma og langar til að fara í gítarskóla.

Þá vaknar spurningin hver besti gítarskólinn á íslandi er, fyrir rafmagns- og kassagítarleikara sem stefnir hátt?