seigi það nú, eru þá þessir gömlu snillingar ekki pönk? það er kanski annað þegar blink og hvaðþað nú heitir allt saman eru, það er bara popp rokk einhvað en í sambandi við hardcoreið, þá er það bara afsprengji pönksins, eða það las minns allavegana í bókinni “the punk philosephy”(man ekki hvernig á að skrifa það, þýðist allavegana “pönk heimspekinn”) ég las líka einhver staðar að pönk lífstíllinn gengi út á það að trú því að það er meira í lífinnu en bara það að vera neytandi, einhvað sem...