ég keypti fyrir stuttu fender kassagítar, en var ekki alveg að fíla hljóðið úr honum, plús það að ég varð alveg aumur í puttunum við að spila á hann. síðan fann ég þessa grein(um sömu tegund)…

[ http://www.harmony-central.com/Guitar/Data4/Fender/GC-12-01.html ]

“I was disappointed when I first got the guitar. It came factory strung with 12 gauge strings. It just didn't seem right to me. The heavy guage made fretting the chords difficult (I'm used to extra light strings on my electric), not very difficult, but just enough to make playing the guitar a challenge. After 3 weeks of enduring this ”challenge,“ I replaced the strings with Martin Xtra light silk & steel 10s. What a world of difference! It now has a nice rich mid-rangey sound that is not overly bright. Low end does not reach dreadnought quality and the sustain needs improvement. Overall, price being a consideration, I am very pleased with this guitar's sound.”


…og þessi köttur virtist hafa nákvæmlega sama vandamál og ég. svo fór ég keypti nýja strengi (D´Addario Pro Arté Classcal Guitar, light tension, silver plated wound clear nylon). og núna er hljómurinn mun mýkri og betri, og allt annað að spila á hann. En.. fjórir neðstu virka mjög vel, en hinir tveir efstu gefa frá sér einhvað hræðilegt hljóð þegar maður spilar ákveðnar nótur.. hljómar eins og að hálsinn sé brotinn.. eins og strengurinn rekist utan í eitthvað þegar hann víbrar. AF hverju er þetta? passa strengirnir bara ekki í þennan gítar eða hvað? á ég að prófa einhverja aðra gerð og gá hvort það lagist(dýrt!!)? og önnur spurning, er einhver ástæða fyrir því að maður ætti ekki að geta sett klassíska nælon strengi í gítar sem er gerður fyrir stál-eða öfugt.. þ.e.a.s eru þeir eitthvað “fundamentally” öðruvísi byggðir?


með fyrirfram þökk ,
GSi