Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dodge Ram charger STOLIÐ!!! (9 álit)

í Jeppar fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Nú er búið að stela Dodge jeppa, þetta er 86 módelið, stór djöfull á 33" dekkjum, dökkgrár að lit og með filmur allan hringinn. Það eru áberandi límmiðar á honum eins og Herra Möller, Brim og Pólýhúðun og fleirri. Númerið er IE-046…ef þið sjáið hann þá hringiði í mig Ásgeir s: 896-8969. Þessi maður mun ekki sjá dagsljós aftur ef hann skilar ekki bílnum STRAX og óskemmdum!

Check this out! (4 álit)

í Jeppar fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Er hægt að nauðga fjöðrunarkerfi meira en þetta? nei ég bara spyr…tjékkið á þessu : http://www.hugi.is/hahradi/bigboxes.php?box_id=51208&f_id=1317 vaaaaaa….fáir amerískir þarna…mest rangerover og patrol og jú ein toy :D kv, Geiri Grrrraði

Pústkerfi! (15 álit)

í Jeppar fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Jæja…nú er ég að fara að fá flækjur í dolluna mína, fyrir þá sem vita það ekki þá er þetta Scout með V8. Á ég að fá einhverja litla ljóta beygjuvél lánaða, kaupa efnið sjálfur? eða á ég að fara eitthvað og láta gera þetta? Ég hef talað við sigga í BJB og hann bauðst til að gera þetta fyrir 18.000kall sem mér finnst vera frekar mikið miðað við það að það er engin beygja nema ein stór….pústið kemur út fyrir framan afturdekkið þannig að þetta er ekki nema svona 3 metra langt hvoru megin. Ég...

ástæða til að kætast? (8 álit)

í Jeppar fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Sæl veriði, Jæja þar sem ég hef ákveðið að sniðganga að öllu leyti vefsíðu ferðaklúbbsins 4x4 sem ég er meðlimur í þá vona ég að ég og fleirri færum okkur bara hingað og gerum þetta að “hot spot” þar sem við förum allir í sandkassaleik! Ég ætla að reyna að senda inn eitthvað bull hérna! En svona fyrst til að byrja með langar mig að spyrja ykkur hvað ykkur finnst um nýju síðu 4x4? Þá spyr ég aðallega þá sem notuðu gömlu síðuna, bera þetta saman! kv, Ásgei

Tékkar meistarar (1 álit)

í Hokkí fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Sá einhverjir leikinn í nótt? Ég er búinn að horfa á undanúrslitin og úrslitaleikinn í nótt og djöfull var þetta spennandi leikir. Úrslitaleikurinn byrjaði vel en Kanada menn voru frekar slappir og töpuðu 3-0

ussh... rugl mark hjá Eið á móti Man Utd (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
rugl

Nýja lagið með The White Stripes (2 álit)

í Rokk fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hafiði heyrt það ? Helvíti gott, frekar stutt en mjög gott. The White Stripes - Blue Orchid

Þetta er rokksveitin sem á að vinna júrovisón (33 álit)

í Rokk fyrir 16 árum, 4 mánuðum
hahaha

Two and a half men .. Charlie Sheen er alveg magnaður í þessum þáttum (7 álit)

í Gamanþættir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
og Jon Cryer, litli gaurinn er líka fínn

sama könnunin ? (5 álit)

í Kvikmyndir fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Var hin ekki nógu góð? Þurfti endilega að vera svarmöguleikinn “Bond suckar” og fleiri? Eða er þetta bara einhver villa…

ussss (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 5 mánuðum
haha snilld..

Hin hliðin á Petr Cech (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég vildi bara benda mönnum á þetta sniðugt viðtal sem allir ættu að skoða hjá einum besta markmanni í heimi

Spá fyrir meistaradeidinni í kvöld (3 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég spái að Juventus taki þetta 2 eða 3-0 örruglega á móti Liverpool PSV tekur svo svona öskubuskuævintýri á þetta og vinnur 2-1

Real Madrid - Barcelona (1 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Uppstilling Real madrid: Iker Cassilas Salgado Pavon Helguera Roberto Carlos Gravesen David Beckham Zidane Raúl Owen Ronaldo Uppstilling Barcelona: Valdez Belletti Oleguer Puyol Bronkhorst Marquez Giuly Hernandes Iniesta Ronaldinho Eto´o Real menn voru búnir að segja fyrir leikinn að ef þeir myndu tapa þá væri mótið búið hjá þeim en ef þeir myndu vinna þá gætu þeir alveg unnið titilinn þótt að þeir þurfi að treysta núna á önnur lið Leikurinn var bráðfjörugur og frábær skemmtun. Real menn...

Nýji Golf GTi var að deyja í gær :( (7 álit)

í Bílar fyrir 16 árum, 5 mánuðum
samkvæmt þessu þá er fyrsti VW Golf GTi 2005 árgerð á landinu dáinn! Hann ákvað að keyra eins og brjálæðingur og missa sig og velta einhversstaðar í kópavoginum. Myndir voru teknar af staðnum: http://www.5aur.net/ Bílstjórinn var fluttur á slysadeild en ég held að það hafi ekki verið alvarlegt sem betur fe

Vitlaust bíó (1 álit)

í Sci-Fi fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Æ Æ greyin :)

Er kominn tími á að skipta um landsliðsþjálfara? (0 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 5 mánuðum

Meistaradeildin miðvikudag (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Chelsea - Bayern Munchen : ég er mjög spenntur fyrir þennan leik, eins og flestir vita þá er Mourinho í leikbanni og verður ekki með í báðum leikjum. Lítið er um meiðsli hjá Bayern, Claudio Pizzaro en Roy Makaay verður væntanlega i byrjunaliðinu en hann er smá meiddur. Í Chelsea eru Ferreira, Robben og wayne bridge meiddir og Kezman er í banni. Þetta verður vonandi hörkuleikur kl 18:45 á Stamford Bridge Ég spái að þessi leikur fari 1-1 eða 0-0 san Síró slagurinn Mikil spenna er milli þessara...

Jose Mourinho kominn í bann (7 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Jose Mourinho hefur verið bannaður af hliðarlínunni í tveimur næstu leikjum Chelsea í meistaradeildinni og missir af báðum leikjonum á móti Bayern Munchen nema að hann afrýji auk þess þarf hann að borga 9000 punda sekt. Þetta kalla ég gleðifrétt

Grand Turismo 4 (8 álit)

í Leikjatölvur fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Er ekki hægt að gera nýtt save í þessum leik ?

Svona gerist þegar verslóhnakkar herða felguboltana! (6 álit)

í Jeppar fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Ekki leyfa neinum nema sjálfum þér að herð a felguboltana á bílnum þínum!

Bayern Munchen - Arsenal (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 7 mánuðum
Síðasta þriðjudag ákvað ég að skella mér á Players ásamt bróðir mínum í þeirri von að sjá Juventus rústa Real Madrid. Í þessari þungu þoku útum allt löbbuðum við heila 500 metra að svæðinu en nei einhverjar Liverpool fótboltabullur voru búnir að hertaka stærri salinn af players og við vorum frekar fúlir, tékkuðum í litla pool salinn en neii þar var Bayern Munchen - Arsenal í gangi. Þar sem að við vorum ágætir stuðningsmenn Bayern Munchen þá horfðum við bara á hann í staðinn fyrir ekki neitt....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok