Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Philadelphia í stuði

í Körfubolti fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Go Sixers segi ég nú bara. Kóbý Bræant hver er það? Ég þekki bara Allen Iverson :)

Re: Kaup á DVD spilara!

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Kaupa tölvu með dvd drifi og tv-out, spilar allan fjandann :)

Re: Hvað er Manga?

í Anime og manga fyrir 21 árum, 5 mánuðum
http://www.hugi.is/manga/bigboxes.php?box_type=tilkynningar&page=viewannouncement&t_id=504

Re: Gríðarleg smámunasemi er skemmtileg. (Gæti innihaldið spilla)

í Sci-Fi fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Kirk myndi buffa Picard með bundið fyrir augun og báðar hendur bundnar fyrir aftan bak :) TOS og TNG eru náttúrulega langbest, ent er sorp (en samt Star Trek og því horfi ég á það =)

Re: Anime í bíó

í Anime og manga fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég verð nú að segja að mér finnst ekki vera nægilega góð gæði á flestum anime myndum til þess að það sé réttlætanlegt. Ég þykist nú ekki hafa séð allar anime myndir ever, en svona nokkurnveginn flestar sem hafa meikað það big-time í vesturlöndum og bara sárafáar þeirra myndu verða betri á bíótjaldi en á 14'' sjónvarpsskjá. Að ekki sé nú minnst á talsetninguna (bæði japönskuna og ensku dubbunina) sem er oft fyrir neðan allar hellur. En auðvitað kemur alltaf ein og ein virkilega góð og vel...

Re: Safnarar ath!!!!

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 6 mánuðum
ekki vill svo til að þú sért að selja Commodore 64 líka?

Re: Ég er fúll.....

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þú ættir að prufa multiplayer. Þar geturðu verið þjóðverjadjöfull og drepis allies.

Re: Need For Speed

í Háhraði fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mér fannst Screamer serían alltaf betri, en ætli maður verði ekki að þiggja það sem að manni er rétt, alltof lítið af svona leikjum á PC. Hlakka samt meira til þess að Gran Turismo komi út, hvenær sem það nú verður.

Re: Undirskriftir!

í Half-Life fyrir 21 árum, 7 mánuðum
bara banna allar myndir í undirskriftum

Re: Jeppar: hitt fullkomna anti-tank weapon?

í Battlefield fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Tja, jeppinn gæti skaddað belti á skriðdrekanum og þá væri skriðdrekinn immobiliseraður. Síðan væri ekkert mál að henda nokkrum grensum í áttina að honum og BÚMM!!!

Re: Black Hawk Down

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þessi rusl leikur er örugglega mun líkari cs. Farðu á hugi.is/hl og ónáðaðu cs-arana með þessum spurningum þínum :)

Re: Mouseskates.

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Já en hvað áttu við með “ekki mikið”? 100kall? 1000kall? 2000kall? einhver hugmynd?

Re: SIND

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 8 mánuðum
eitthvað í sambandi við osp hef ég heyrt

Re: 32 manna serverinn

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Bara vera nógu lengi inná :) Tveir tímar er ekki neitt.

Re: Flugvélarnar í Battlefeild 1942

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Focke-Wulf FW-190 (að mig minnir) var laaaaaaang-besta orrustuflugvélin í síðari heimsstyrjöldinni. Bara ekki jafn fræg og bf109/mustang/zero og því ekki í þessum leik. Skandall. Já og Japanir voru reyndar líka með mikið af dive-bombers, sem voru margir mun betri en Stuka.

Re: serverar

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
simnet: 194.105.226.106:14567 óvíst hversu lengi þessi server verður uppi nú þegar leikurinn er kominn í verzlanir.

Re: bara að pósta einkeru ;)

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Varstu þú ekki að enda við að pósta það? :)

Re: Hacks á GameDome servernum...

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Já takk fyrir ztaezz, ég hlakka til að horfa á þetta :)

Re: Ömurlegt tp í gangi!

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þú ert ekki að segja neinar fréttir sko.

Re: Jæja

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
12 í liði alltof mikið, 16 samtals (8+8) eða einhversstaðar í kringum það (+/-2 kannski) myndi örugglega vera fínt, en eins og ég hef áður sagt þá er erfitt að dæma það bara út frá demo mappinu. Verða hin möppin stærri/minni/álíka stór o.s.frv.

Re: Teamplay strákar! Teamplay...

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Já og ég er ekki sáttur með nafnið á þessari grein, það er líka kvenfólk sem spilar þennan leik. Reyndar mætti halda því fram að það þyrfti ekki að kenna kvenfólki hugtakið teamplay og því væri eingöngu verið að ávarpa karlkyns hlutann af bf1942 spilurum í titlinum. Eða kannski að kvenfólk myndi aldrei skilja háþróað hugtak eins og teamplay, ég veit ekki. Kannski betra að kona kommenti eitthvað um það.

Re: Teamplay strákar! Teamplay...

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég held að það sé kominn tími á að hætta að röfla um nákvæmlega sama hlutinn aftur og aftur hérna á huga. Þeir sem heimsækja þess síðu eru örugglega (vonandi) allir löngu búnir að ná þessu. Þeir sem að hegða sér svona and-félagslega á serverum koma líklegast ekki á þessa síðu og því er tilgangur þessara endalausu greina og korka um teamplay dálítið tilgangslaust.

Re: Á í smá vandræðum

í Wolfenstein fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þú þarft að ná þér í update á leiknum, sem þú finnur hérna fyrir windows: http://static.hugi.is/games/wolfenstein/wolf_update_133.exe síðan til að spila á simnet (veit ekki með wolfenstein.is) þá þarftu líka osp 0.3 sem þú nærð í hérna: http://static.hugi.is/games/wolfenstein/osp/osp-wolf-0.3_full.exe Þegar þú ert búinn að installa þessu þá tengistu bara við server.

Re: whooohooooo

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ef ég man rétt þá var álíka áhugi fyrir Wolfenstein milli þess að mp demoið kom út og sjálfur leikurinn kom út, en þegar fólk þarf að fara að borga um 5.000 kr til þess að spila leikinn þá missa margir áhugann. Vona bara að BF1942 hljóti ekki sömu örlög.

Re: Verð?

í Battlefield fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ekki gleyma Tölvulistanum, leikir oft ódýrir þar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok