Góðan dag…

Ég hef verið af skemmta mér við það undanfarið að horfa aftur (oft aftur) á Enterprise þættina og sá tvær mjög stórar villur í nýjustu þáttunum, þ.e.a.s. Dead stop og Minefield.

Þegar Archer er að reyna að aftengja sprengjuna sem er föst við skipið þá segir Malcolm honum að snúa dótinu þarna í öfugan snúning (miðað við klukkuna þ.e.a.s.) Fyrsta skotið, þ.e.a.s. þegar við sjáum að hann byrjar að snúa þessu, þá snýr hann rétt, en þegar við sjáum hann snúa þessu í öðru skoti, þá er hann að snúa því í vitlausa átt!
Svo eru auðvitað fullt af sögulegu rugli þarna..t.d. áttu Romulans ekki warp skip á þessum tíma etc..

Í þættinum Dead stop. Trip er að fara að láta stöðina fá warp plasma og tölvan segir honum að láta það á transfer plattan, en þegar hann rúllar út, þá sérðu eitthvað svart sem er að hreyfa það..ég held að það sé maður, þó ég sé ekki viss. ;)

Samt hefur Enterprise farið fram úr mínum björtustu vonum, ég hef horft á allt StarTrek fram að þessu, jah..hef reyndar ekki klárað TOS (Picard gæti lamið Kirk)..en ENT er óðar að komast ofar á listann minn, þó að TNG trói enn á toppnum.

Kveðja,
Ómar K.
Cassini<br><br>Reason is immortal, all else mortal.
-Pythagoras
Reason is immortal, all else mortal.