Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Skoðanakönnun dauðans. (3 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
“Eiga sumir barir að vera reiklausir ?” Þroskaheft spurning.. ekki spurning.

Nýtt - Danstónlist? (4 álit)

í Hugi fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jæja, það sem ég vildi ræða um við ykkur er þessi menning sem kallast “danstónlist”. Nú er ég ekki bara að tala um tónlist sem heyrist á stöðum á borð við Skuggabar eða Sportkaffi. Danstónlistin sem ég er að tala um eru stefnur á borð við drum'n'bass, techno, trance, house og allt sem viðkemur danstónlist yfir höfuð. Það sem ég vil fá að sjá hér er áhugamálið “danstónlist”, þar sem unnendur hverrar stefnu fyrir sig geta fengið að tjá sig um sinn tónlistarsmekk, nú þegar eru 3 áhugamál á huga...

Besti plötusnúðurinn að þínu mati ? (0 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 11 mánuðum

Danstónlist ? (11 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Jæja, það sem ég vildi ræða um við ykkur er þessi menning sem kallast “danstónlist”. Nú er ég ekki bara að tala um tónlist sem heyrist á stöðum á borð við Skuggabar eða Sportkaffi. Danstónlistin sem ég er að tala um eru stefnur á borð við drum'n'bass, techno, trance, house og allt sem viðkemur danstónlist yfir höfuð. Það sem ég vil fá að sjá hér er áhugamálið “danstónlist”, þar sem unnendur hverrar stefnu fyrir sig geta fengið að tjá sig um sinn tónlistarsmekk, nú þegar eru 3 áhugamál á huga...

Bruni á Thomsen ! (3 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 12 mánuðum
DJ Bjössi, oft kenndur við Brunahana, mun sjá um fjörið á föstudagskvöldið á Thomsen. Kallinn er þekktur við dansvæna klúbbatónlist og ætlar ekki að láta sitt eftir liggja þessa nótt. Hvet alla með viti og óviti til að mæta því ég ætla svo sannarlega að gera það !

Partý á laugardagskvöldið ! (3 álit)

í Djammið fyrir 23 árum
Ég mæli með að áhugasamir um djamm kíki á Thomsen n.k. laugardagskvöld. DJ Bjössi Brunahani og DJ Sveinbjörn munu þeyta skífum frameftir morgni þann 24. Mars n.k. Á neðri hæð (tBAR) verður Pétur , oft kenndur við Vegamót, að groova í geggjuðum fíling alla nóttina. Hugmyndin með þessum kvöldum er að koma “partýstemmningunni” aðeins inn í siðmenningu Reykjavíkur. Nánari upplýsingar eru á www.nulleinn.is/party2/ Og já.. strákar.. ef þetta verður eins og partý #1, þá verður allt vaðandi í...

Brjáluð djammferð ! (3 álit)

í Djammið fyrir 23 árum
reykjavik.com - Helgina 23.-25. mars verður farið í ferð til Vestmannaeyja héðan úr höfuðstaðnum með það að markmiði að djúsa og djamma. Það eru nokkri steinskemmtilegir einstaklingar hér í borginni sem eru að setja saman þessa ferð með plötusnúðum, óvissuferðum, þekktum einstaklingum og ýmsu fleira með í pakkanum. Það er kannski allt í lagi að prófa að tjútta einhversstaðar annarstaðar svona til tilbreytingar!? Ferðin hefst á föstudeginum þegar farið verður frá BSÍ til Þorlákshafnar með...

Cream í Reykjavík ! (15 álit)

í Djammið fyrir 23 árum
-reykjavik.com- Ofur-næturklúbburinn Cream er fyrsti sinnar tegundar til leggja upp í áætlun um að halda regluleg klúbbakvöld í Reykjavíkurborg. Um er að ræða eina stærstu frakvæmd sem íslenskur skemmtistaður hefur tekið þátt í, en Cream næturnar verða haldnar í samvinnu við og á Thomsen. Stefnt er á að halda Cream viðburð á staðnum annaðhvert föstudagskvöld í sumar. Cream er án efa einn stærsti og virtasti næturklúbbur Evrópu. Staðurinn er staðsettur í Liverpool í Englandi, en Cream er...

Techno djamm á Akranesi á föstudagskvöldið. (2 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 1 mánuði
DJ Bjössi , einn aðal techno dj borgarinnar, mætir í Tungur við Akranes á föstudagskvöldið. Leynigestir verða með í för og búist er við svaka sveitaballatechnodjammi. Frítt inn !

Íslenskir skemmtistaðir ? (7 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hvað vantar ? Hvar heldur fólkið sig? Undanfarna þrjá mánuði hefur verið algjör lægð hjá fólki við að stunda skemmtistaði. Er fólkið hætt að meika álagið? Hvað segið þið?

Hvaða skemmtistaður ? (0 álit)

í Djammið fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok