DJ Bjössi, oft kenndur við Brunahana, mun sjá um fjörið á föstudagskvöldið á Thomsen. Kallinn er þekktur við dansvæna klúbbatónlist og ætlar ekki að láta sitt eftir liggja þessa nótt.
Hvet alla með viti og óviti til að mæta því ég ætla svo sannarlega að gera það !