Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

geirisk8
geirisk8 Notandi frá fornöld 92 stig

Re: BAD CAT: Spurningar/Hjálp

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Jebb, það er ég sem á Hot Cat 30 og ég myndi líklega aldrei skipta honum út fyrir neinu öðru, þó ég sé opinn fyrir að eiga fleiri með honum. Eðal gripur, get ekki sett út á hann. Ef þú vilt spyrja mig að einhverju sérstöku varðandi magnarann, skjóttu!

Re: TS: '88 Marshall JCM800 2204 haus og Moog Murf

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Bíddu ef þetta er 1988 Marshall JCM800 2204 hausinn sem ég átti með KT88 lömpunum þá er hann EKKI biased fyrir KT88. Hann er 100% orginal alla leið í gegn.

Re: Dod 680 (70´s analog delay) til sölu

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 4 mánuðum
10.000

Re: 2 gítar-magnarar til sölu - Ibanez og Marshall

í Hljóðfæri fyrir 13 árum, 4 mánuðum
Er Marshallinn seldur ? Er mjög áhugasamur!

Re: Marshall JCM 800, Stratocaster og fleira til sölu til hæstbjóðanda.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum
Já þetta er marshallinn sem ég átti. Annars þá er hann 1988 árgerð og lamparnir eru KT88 ekki KT66. Þetta er frábær magnari og þjónaði mér í mörg ár án nokkurra vandræða

Re: Marshall JCM800 1988 árgerð til sölu með upprunalegu boxi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Jæja gripurinn er seldur!

Re: Umhirða lampamagnara...

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég elska lampamagnara. Ég á eitt stykki Marshall JCM800 MKII 2204 50w 1988 módel. Hef átt hann í 7 ár c.a. og hef alltaf notið vel af honum. Ég fékk mér einu sinni Line 6 Spider II og hataði hann, seldi fljótlega aftur. Í haust keypti ég mér Bad Cat Hot Cat 30 frá USA á c.a 250.000kr notaður og ég hef aldrei nokkurntíma heyrt jafnflott sánd. Mesa Boogie og allt þetta er bara drasl miðað við Bad Cat - að mínu mati!

Re: Marshall JCM800 1988 árgerð til sölu með upprunalegu boxi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Já ég veit hver þú ert. Mér þykir vænt um alla gítarana mína og ætla að halda í þá eins og er =)

Re: Paul Reed Smith

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég á einn PRS Custom 22 '00 USA

Re: Marshall JCM800 1988 árgerð til sölu með upprunalegu boxi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Heyrðu því miður þá langar mig ekki að losna við neinn af gíturunum mínum eins og er. Kannski seinna bara =) Annars, hver er maðurinn ?

Re: Marshall JCM800 1988 árgerð til sölu með upprunalegu boxi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég verð að bæta einu við. Mér var bent á að þessi magnaratýpa virkar ekki með a/b pedal eins og ég hélt. Málið er að ég hef aldrei prófað það sjálfur, vegna þess hve stutt síðan það er sem ég fattaði hvað a/b pedall gerir. Þannig að þeir sem lesa kaflann sem ég skrifaði um a/b pedal, takið ekki mark á því, það var misskilningur hjá mér. Ég bjóst við að þetta væri hægt í öllum mögnurum.

Re: Marshall JCM800 1988 árgerð til sölu með upprunalegu boxi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég gleymdi að taka fram að ég er að selja magnarann vegna þess að ég keypti mér annan í haust. Ég á eftir að fá þessa spurningu fyrr eða síðar þannig að ég tek það bara strax fram.

Re: Marshall JCM800 1988 árgerð til sölu með upprunalegu boxi

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Heh já svona er þetta. Það eru ekki allir í stöðu til að kaupa sér flottan magnara. Ég var svo heppinn að ég keypti magnara þegar ég var vel stæður og kreppan ekkert farin að segja til sín. En var hinn aðilinn að selja bara hausinn sér á 100.000kr eða með boxi ?

Re: Óska eftir Motorola Pebl U6

í Farsímar fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Sorry, hún vill akkurat nákvæmlega þessa týpu sem ég er að tala um, takk samt =) Bætt við 18. desember 2008 - 17:22 ps. ég fann einn á eBay fyrir lítinn pening þannig að ég er í góðum málum

Re: Vantar par af EL34 Power lömpum

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég er að vísu bara með Svetlana. Mér skilst að JJ séu betri. Ég keypti mér 2 pör af þessum lömpum og notaði þá í JCM800 gamla og sándið var mun flottara en þegar ég var með EL34

Re: Vantar par af EL34 Power lömpum

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég á par af KT88 sem hljóma miklu betur en EL34 .. meiri botn og feitari tónn. Alveg ónotaði

Re: Hljómsveitir sem ég vil á klakann

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Every Time I Die, svalasta hljómsveit nútímans

Re: Vantar Wah-wah!!

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Hvaða tegund og á hvað mikið ?

Re: Vantar Wah-wah!!

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Heyrðu hann er eiginlega seldur. Enginn annar með wahwah ?

Re: Haus og box

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Það er ekki 100%, ég er að kaupa mér Bad Cat frá USA og hann er með universal straumbreyti í sér, semsagt allt frá 110v-240v. Bad Cat er reyndar aðeins flottara merki en Mesa er mjög fínir.

Re: 3 drive pedalar til sölu, skipti möguleg

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Hvað segiði, er enginn með wahwah pedala ?

Re: 3 drive pedalar til sölu, skipti möguleg

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Ég ætla að bíða aðeins með að taka fasta ákvörðun svona til að sjá hvort einhver bjóði skipti á einhverjum pedalanum ;)

Re: Óska eftir gítarmagnara (skoða allt)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
1988 Marshall JCM800, nýjir KT88 lampar og 2x auka með. http://www.hugi.is/hljodfaeri/threads.php?page=view&contentId=6072710 Gamall og góður, alveg eins og allir rokkmeistararnir notuðu árum áður. Tímalaus magnari

Re: 1988 Marshall JCM800 MKII 2204 haus + box (lægra verð)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Heyrðu þú mátt bara gera tilboð. Hugsaðu þetta svona: Nýtt svona box kostar um 70 eða 80 þús í rín (man ekki nákvæmlega). Þetta box er 1988 árgerð og upprunalegt með hausnum sem er ekki lengur framleiddur, nema þá eitthvað reissue sem er ekki það sama. En eins og ég segi, segðu mér hvað þér finnst vera sanngjarnt að þú borgir mér fyrir það.

Re: 1988 Marshall JCM800 MKII 2204 haus + box (lægra verð)

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 8 mánuðum
Jájá það er alveg séns, gerðu tilboð og ég sé til !
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok