Jæja vegna slæmrar fjárhagsstöðu þessa stundinn neyðist ég eiginlega til að selja eitthvað af dótinu mínu.

Marshall JCM800 2204 MKII Lead árgerð 89, haus í fínu ástandi miðað við aldur. Útlitslega er hann aðeins farinn að mattast og svona smá skuff hér og þar en virknin er tipp topp. Það eru KT66 í stað EL34 lampanna í honum. Hljómar mjög vel. Óska eftir tilboði í hann.

Fender Stratocaster MIM Jimmie Vaughan Signature, hvítur með Custom shop 69' pickupum, mjúkri tösku. Tilboð óskast.

Washburn Paul Stanley Signature PS500 árgerð 98, alveg orginal með tösku, straplockum. Tilboð óskast.

Ted Weber California series 15" alnico keila í frábæru standi. Tilboð óskast.

Robert Keeley Katana Boost. Tilboð óskast.

Og jafnvel ef einhver er til í að eyða fullt af pening þá er Dumble Overdrive Special eftirlíkingin mín til sölu aðeins fyrir rétt verð. Ef einhverjum vantar 12AX7, 6L6, 6V6 þá á ég JJ Quad matchað sett af 6L6 notaðir í mesta lagi 10 mínútur og fullt af mismunandi 12AX7/ECC83.

Myndir og fleiri upplýsingar getið þið fengið í tölvupósti eða einkaskilaboðum. karlfridrik (hja) simnet.is