idf: því miður er það svo að norðurlandaþjóðirnar eru að glata sérkennum sínum og tungu. Hins vegar er bakgrunnur Norðurlandanna ekki sá sami og BNA. Norðurlöndin byggðu ætíð aríar en í Bandaríkjunum hefur samfélagið alltaf verið sett saman úr allra þjóða lýð (aríum, blökkumönnum, rómverskum, asískum o.s.frv.) Og þess má svo geta áður en einhver vitleysingar fara að gagnrýna mig fyrir rasisma að aríi í þessu samhengi þýðir maður af hvítum kynstofni og á ekkert skylt við Hitler, mér finnst...