Ok, hérna eru leiðbeiningar fyrir þá sem vilja spila SIMS

Ef þú hefur þegar fjárfest í Sims, farðu þá í skref 4

1. Farðu út í verslun (t.d. Skífuna eða BT), taktu Sims leik og borgaðu fyrir hann

2. Ef þú vilt kaupa viðbætur er þetta góður tími til þess

3. Farðu í þá tölvu sem þú vilt spila Sims í og settu geisladiskinn í

4. Uppsetningarforritið á að opnast sjálfkrafa

5. Veldu þá gerð af uppsetningu sem þú vilt og þá möppu sem leikurinn á að fara í

6. Settu inn viðbótnadiskinn ef þú hefur fjárfest í þannig og settu hann upp á tölvunni

7. Í uppsetningarferlinu á að hafa komið fram staðgengill fyrir SIMS forritið, tvísmelltu á þá táknmynd til að komast í leikinn

8. Ef enginn staðgengill er á skjáborðinu fyrir SIMS skaltu opna möppuna sem þú settir leikinn inn á

Nú á leikurinn að virka

Góða skemmtun,

geiri2