Þeir eiga ekki að hætta að mótmæla. Þeir eiga að mótmæla, en ekki svona. Þeir eiga að fá afslátt af bensíni. Bensínverð á ekki að vera lægra fyrir hinn almenna neytanda. Það bitnar á vegakerfi landsins, umhverfinu(mengun) og ríkinu(nema náttúrulega að það verði gert sem er líklegast, að annar skattur sé hækkaður, sem jafnar þetta út, nema fyrir þá sem vinna við þetta). Fólk má líka ekki fara að væla þegar að hlutir fara hækka í verði vegna þess að krónan er að lækka og framboð af bensíni að minnka.