Nei, það ert þú ekki, enda virðist þú halda að álagning af bensíni fari beint í vasa alþingismanna. Ástæðan fyrir hækkun bensínverðs er ekki hækkun á álagningu heldur hækkun á bensínverði um allann heim og lækkun á gengi krónunnar. Ekki væla nema þið vitið hvað þið séuð að væla um.