23 júní. Topp5.is ætlar í samstarfi við tölvuleikjadeild Senu og Sambíóin að gefa heppnum lesendum síðunnar flotta Cars vinninga og eina sem þú þarft að gera til að vera einn af þeim heppnu er að svara tveimur léttum spurningum hér fyrir neðan. Cars er frumsýnd hérlendis miðvikudaginn 21. júní og er leikurinn væntanlegur í verslanir 23. júní.