Hmm, mótrök við einmitt þessu í myndinni. Þessi hitnun, kólnun, hitnun, kólnun…Þetta er mjög langt yfir þeirri hitnun sem hefur átt sér stað áður. Einnig er sýnt hvernig má takmarka gróðurhúsaáhrif með því að nota t.d. flúorljósaperur, hybrid cars og fleira. Hann segir einnig að Bandaríkin séu öll að koma til í sambandi við Kyoto samninginn, þannig að ég er nú ekki viss um að þetta sé vegna kosninga. Ein spurning, hefurðu séð myndina?