Ég tók ásamt meðstjórnanda mínum þá ákvörðun um að loka fyrir innsendar myndir af bannerum þann 30. sept. 2006 n.k

Bannerar í réttri stærð verða samþykktir þangað til og síðan veljum við stjórnendur svona kanski 15 flottustu að okkar mati (eða þá sem eru best við hæfi) og setjum í kubb sem þið getið skoðað og kosið svo um banner í skoðannakönnun sem kemur upp í kjölfarið.

Við tökum ekki mark á neinum álitum heldur aðeins prósentutölunum í könnuninni. Sá banner sem hefur flest atkvæði verður að sjálfsögðu fyrir valinu.


Fyrir hönd stjórnenda á www.hugi.is/hugi

Aiwa