Það er hægt að taka upp myndir á DVD… Það þurfti oftast að bíða eftir að auglýsingarnar kláruðust, eða spóla áfram. Svo þurfti maður að spóla til baka þegar að myndin var búin, ef að maður vildi ekki gera það næst. Lélegri gæði, tekur meira pláss, ekki val á texta, ekki val á tungumáli, ekki hægt að horfa á aukaatri, tekur meira pláss. En ég skil samt alveg að þér finnist VHS betra. Bara eins og með výnil og CD.