Er með Hd Ready sjónvarp. Það stendur ekki að flakkarinn geti sent út HD efni, en þegar að ég fór í settings gat ég valið um hvort að ég væri að senda út 480p, 720p eða 1080i efni. Og þegar að ég valdi eitthvað af þessu þá varð skjárinn ruglaður (mismunandi ruglaður eftir hvaða stillingu ég valdi). Og veistu nokkuð hvar svona component kapall fæst?