Hann þarf ekki að skoða þær, en þær taka tíma og pláss frá öðrum myndum sem að lagður er meiri metnaður í. Það er hægt að taka dagsetninguna af öllum myndavélum sem að seldar eru í dag. Og nei…þetta eru ekki allt fínar myndir, þó að það séu samt eitthvað af þessum myndum ágætar.