Satt, þetta á víst að vera rosalega gáfuð grein:) Ég reyndar ekki sammála öllu sem stendur þarna. Mig langar oft í nammi, kók og fleira. Langar mig í það vegna þess að ég tel að ég þurfi það til þess að vakna, byrja daginn, líða vel eða lifa af? Nei, mig langar í þetta vegna þess að þetta er bragðgott.