Ég á 400D og finnst hún mjög fín. En þú munt líklega fljótlega eftir að þú kaupir hana vilja kaupa þér aðra linsu. Annars er sambærilegar myndavélar Frá Olympus; E-410 og E-510 Frá Nikon; D40x, D70, D80 (ekki alveg viss með þetta) Svo getur Tryptophan frætt þig um Pentax :P Annars er þetta bara spurning um að handleika vélarnar og prófa hvað þér líkar best. Svo skipta linsurnar líka meira máli, sérstaklega á byrjendastigi.