Ætlaði að prófa Ilford XP2 en hún var ekki til þar sem að filmurnar voru verslaðar (pabbi er í bandaríkjunum, þannig að ég lét hann kaupa einhvern slatta). Keypti svona 2-3 gerðir af litafilmum og 1-2 svarthvítar. Ekki alveg viss hvað það var, lét bara afgreiðslu manninn um að velja filmur. Allt of erfitt að gera það yfir síma. Hlakka allavega slatta til að prófa. Hvar mælirðu með að framkalla, og hversu stórar(MP) fær maður myndirnar, ef að maður biður um CD?