Hún hét Man on the Moon og var byggð á lífi Andy Kauffman sem er án efa einn af fyndnustu mönnum sem hafa nokkurn tíman lifað. Það var alls ekki lítill hópur sem dáðist af þessum manni. Um daginn voru liðin 30ár frá dauða Andy og Andy hafði sagt einu sinni að hann ætlaði að gera upp dauða sinn og koma aftur eftir 30ár. Veisla var haldin og meðal annarra mætti, hinn mjög svo fyndni, Tony Clifton og auðvita fyrrverandi kona Andy. En því miður ekki Andy sjálfur. d;o|