Reyndar þá hafa margir sjómenn farið í háskóla, það er meira að segja sér háskóli fyrir þá alveg eins og fyrir kennarana. Síðasta grásleppuvertíð er gott dæmi um að sjómenn fá ekki þessi draumalaun sem almenningur heldur að þeir fái. Sjómennska og kennsla er reyndar mjög lík. Mér finnst samt sjómennska aðeins erfiðari, en ég er ekki á móti því að kennarar fái betri laun.