Djöfull þoli ég ekki þegar eldra fólk er að tala um unglinga eins og einhverja leitngja sem nenna ekki neinu! Alltaf sagt “Í mínu ungdæmi vann maður upp í það sem maður vildi og safnaði pening en lék sér ekki allann daginn”. Um daginn ákvað ég að sækja um vinnu á nokkrum stöðum (ísbúð, sjoppum, byggingarvinnu, kjörbúð, búðum bara af öllu tagi og við þjónustu) en komst að því að það er ekki hægt að fá vinnu fyrir ungling yngri en 17 ára nema að þekkja einhvern.
Skrítið að unglingar vinni ekki?