Hérna koma nokkrar staðreyndir um þennan Umrædda rappara.

1.Em er í heimsmetabók Gunnies fyrir það að vera söluhraðasti Hip-Hop artistinn.

2.Eitt af því sem þú þarft að gera til að komast inn í Shady Records (útgáfufélagið hans) er að berjast (Rímnastríð) við Eminem

3.Ámeðan það var verið að taka upp 8 Mile, var Em að skrifa texta á meðan hann var að bíða. Síðan þegar það var verið að byrja ða taka aftur þurftu starfsmenn við myndidna að rífa bókina af honum til að hann hætti að skrifa.

4.Þð var strítt Em sem krakka því hann var lítill og oft haldið að hann væri þroskaheftur. Hann hummaði oft og vissi ekki að það var það hátt að aðrir gætu heyrt það. (hann gerir það enþá í dag). Hann sagði líka ða hann sé altaf að skrifa því hugmyndirnar hætta ekki að koma.

5.Em kemur af Skoskum og Welsh ættum.

6.Em hefur verið sagður dauður fjórum sinnum í bílsslysi og einu sinni overdose (of stór skammtur).

7.Em er elsti meðlimur D-12 (fæddur 1972). Kon Artis er yngsti (fæ. 1978).

8.Em fýlar Spiderman

9.Em er Baptist (veit ekki hvað það þýðir). Hann trúir reyndar ekki. Kim er sú sem er kaþóliki en trúir heldur ekki.

10.EM notar gleraugu því hann er nærsýnn.

11.Em er tækja fríkk

12.Em uppáhalds klámsjarna er Janet Jacme.

13.Kim and Em's term of endearment is “Stinky”.

14.Það sem var skrifað fyrr, Em reyndi ekki sjálfsmorð. Hann tók pillur til að berjast gegn þunglyndi og óvart tók of stóran skamt. Hann var ánægður að hafa vaknað daginn eftir.

15.Platinum armbandið og hringurin sem hann vanarlega er með hafa bæði skrifað “DAD” (pabbi) Bæði eru frá Hailie ( dóttur hans).

16.Þótt fyrir atvinnu sína, er Em mjög hljóður einstakligur (mikið eins og characterinn hans Rabbit) sem annaðhvort kemur fólki á óvart eða pirrar fólk geðveikt.

17.Em átti vamdamál að fólk væri að stara á hann

18.Em þykir Robbie Williams Snillingur

19.Uppáhalds mynd Em allra tíma er The Matrix

20.Em hélt að Luis Resto var Michael Boltotn þegar hann hitti hann fysrt (ekki hugmynd um hver það er :P).

21.Em var skotinn í Madonnu þegar hann var 11 ára.

22.Fyrstu tónleikarnir sem hann fór á voru Run DMC, Big Daddy Kane og Queen Latifha í Detroit.

23.Em klippir sig sjálfur.

24.Em uppáhalds Dans lag er Busta Rhyme's “Put your hans where my eyes can see”.

25.Em og Dr.Dre fyrsta val fyrir Stan var Macaulay Culkin. En Macaulay var að leika í öðru. Dre valdi Devon Sawa því hann var svo líkur Em. ( Em gerði video þar sem hann leikur Stan og gerði Devon eins video. Dre gat valla þekt þá í sundur).

26.Lose Yourself may have topped the poll on songs that spurs ball players to victory but
it also topped the poll on songs most likely to lead to car crashes.

27.Elton John tileinkaði lag sitt “Rocket Man” til Em

28.Em stóra mynd átti að vera “Training Day” með Denzel Washington og Ethan Hawke. Hann átti að leika Denzel's dóp sölu vin. 8 Mile kom síðan og vitum við öll hvað leiddi af því. Önnur mynd sem kom til greina var “Lazarus” með DMX sem er partur af “The Crow” seríunni og átti hann líka að leika vonda kallinn þar.

29.Shannon Elizabeth var Em's firsta val til að vera konan í “Superman”.

30.Neil Tennant (Petshop Boys) er skotinn í Em og óskar þess að það sem skeður í lagi þeirra “The night I fell in Love” myndi seða fyrir hann.

31.Em og Hailie hafa kött að nafni Tigger.

32.Fyrir leik sinn í 8 Mile. Léttist hann úr 76,21kg í 65,8kg.

33.Em klæðir sig í XXL föt.

34.Marshall JR. og Debbie voru í bandi kallað Daddy Warbucks. Þeir spiluðu á Ramada Inns salong the Dakota-Montana border.

35.Em líkar best við Forda. En vinir hans segja að hann vill samt ekki keyra þá.

36.Em reykir ekki.

37.Em hefur verið sagður hafa svokallað ghostwrite texta fyrir LL, Dre ( öll lögin á Chronic 2001 og líka á disknum Detox), síðan 50 Cent (50 hefur viðurkennt það að Em breytti sumum textunum til að lögin fljóti betur).

38. Kim once worked at the Oasis Executive Spa, a massage parlor that was allegedly engaged
in prostitution. Em was the last to know that Kim worked there. Em found Kim's job too
much to bear and was one of the reasons for one of their biggest blow-ups.

39.Em hefur ættleitt Dawn's (kim's twin) daugter, Alaina.

40.Þegar Dre hitti Em í fyrsta skiptið var Em klæddur í Gulan Tracksuit sem hann fékk hja sponsor því hann hafði ekki pening til að kaupa almennilega föt. Dre fanst hann lítu út eins og Bananni.

41.Gary Kozlowski var gaurinn sem var Em þegar hann var að fylgjast meðKim á Hot Rocks Bar. hann var kærður því hann reyndi að fela byssuna hans Em þegar hann sleppti henni. Em og Gary urðu vinir Þegar þeir voru unglingar. Gary kemur fram á TES (The eminem show) “the kiss” skitinu.

42.Dre lét EM breyta í “Love me” línunni “I'm the equivalent of what will happen
if Suge rapped” í “I'm the equivalent of what will happen if Bush rapped.”.

43.Em's frægi nágranni í nýa kverfinu í Oakland er Aretha Franklin.

44.Em fékk 3millur Dollara fyrir hlutverkið í 8 Mile.

45.Hinir meðlimir D12 héldu að Proof yrði fyrstu til að verða frægur. Þeir héldu síst að það yrði Em því hvað hann er hljóður og feiminn.

46.Em hefur tvífara. Nafn hans er Joe Pace aka “Partial Mathers” og er hann 19 ára. Hann hefur ferðast með Em í Anger Management Tour og var partur af atriði þar. Hann kom líka fram með honum á 2002 Mtv Movie awards hann var í “Rap Boy' búningnum. hann virkar líka vel sem beita.

47.Luis Resto kallar stílinn hans Em ”Classical Hip-Hop“ því Em notar svo mikið eitthvað lifandi og svoleiðis í textunum.

48.Most people do a lead track and another ad-lib track to fill in words but Em's totally
unique because he layers each song. He does his main vocals then right under it he makes
an angry track (same as the main vocals but angry), a yelling track and sometimes a soft,
whispering track.

49.Universal and Interscope höfðu upprunalega leift Em að nota lagið ”Cleanin out my Closet“ í sem themið í 8 Mile þess vegna var það notað í fyrsta trailernum. En Em fanst það of persónulegt til að nota í myndinni. Studioin vor ekki ánægð með það, þeim fanst ”Cleanin out my Closet“ besta lag sem þeir höfðu heyrt og h´+eldu að Em gæti ekki samið betra lag svo kom ”Lose yourself“.

50.Em gerði öll þrjú erindinn í Lose Yourself í einni töku.

51.”Hailie's Song“ was supposed to contain an interpolation from George Harrison's ”While
My Guitar Gently Weeps“ but George's widow retracted George's permission. Em had to redo
the whole song.

52.Það var Dr.Dre sem fékk Em til að setja ”Hailie's song“ á TES. Dre spilaði það fyrir tvær kvenn vinkonur sínar pg þegar þær fóru að gráta var hann viss um að það ætti að vera á TES. Em hafði til að byrja með ætlað að gera þetta lag til að Hailie gæti hlustað á það þegar hún yrði eldri. Hann skammaðist sín fyrir að það að hafa gefið það út.

53.Em kallaði á Craig G (af upprunalegu Jucie Crew) til að hjálpa honum með allar rímurnar sem komu fram í 8 Mile.

54.Ættingjar Em voru vanir að kalla hann ”Mickey“ því hvað hann hafði stór augu.

55.Dr.Dre og Jimmy Iovine voru Baksviðs á óskarnum þegar EM vann. Þeir voru þarna þótt Em væri ekki þarna.

56.Em's uppáhalds drikkur er Mountain Dew.

57.Það hefur verið draumar Em's síðan hann var 16 ára að líkja eftir Aerosmith's Dream on, draumurinn varð að veruleika í laginu Sing for the moment. ( held eg hafi skilipð þetta rétt er samt ekki viss)

58.Lagið sem er í bakrunninnum á skitinu The kiss (TES) heitir í raun Everyone's Looking at me. Lagið var upprunalega hugsað sem featured á The Wash laginnu, en komst ekki.

59.Hailie kom með hugmyndinda af ”My dad's gone crazy“. meðan EM var að mixa Soldier, Hailie var að leika sér og sagði ”Somboy Please help me“.

60.Sumar af Em's uppáhaldsmyndum eru How High?, Orange county og the Matrix.

61.Em's 99 purple Mustang 2 var aðeins seldur á 27.900 dollara.

62.Em notar skó numer 10 og hálft, (Bandarísk skó númer).

63.Til að taka upp '97 Bonnie and Clyde, Em sagði við kim að hann væri að fara ,eð Hailie á Chuck E. Cheese.

64.Shady ( Em fyir þá sem ekki vita þá hefur hann nokkra persónuleika) hann fer út á meðal fólks og leifir krökkunum í hverfinu að spila körfu við húsið hans.

65.sá sem gerir tattoin á Em er MR.Cartoon, getiði fundið hann í California.

66.Em var vanur að nota nóttina til að lesa orðabók til að auka orðaforða sinn fyrir rímurnar.

67.Em vildi upprunalega verða Comic-book artist.

68.Kim á tvíburasystur að nafni Dawn.

69.Em gaf mangerinum sínum Paul Rosenberg eina af grammy verðæaununum sem hann fékk 2000.

70.Sárabindin sem Em er með í myndbandinu ” Fight Music“ er því hann meyddi sig á því að vera laga húsið sitt.

71.Gaurinn sem er klæddur eins og kaktur í ”Purple Hills“ video er líka í byrjunnunni á ”Without Me" video.