Pentax eru komnir aftur með virkilega góðar vélar, en linsuúrvalið hjá þeim er ekki það besta, nema þú nennir að nota gamlar, algjörlega manual linsur. Kosturinn hér á landi við að vera með Canon er að þú færð linsur í hana út um allt, þar sem næstum allir eru með Canon. Pentax hinsvegar er sama og enginn aftermarket-markaður hér á landi og því miður er úrvalið af nýjum linsum heldur ekki gott. En þessi vél er algjör snilld miðað við verð, betur veðurvarin heldur en 30D og 40D, er svipuð í...