Nú hefur stjórnandinn fugl sagt skilið við okkur hér, og það væri því fínt að fá einhvern snjallann jeppamann í stöðu admins.

Hæfniskröfur eru efirfarandi:
Notandi þarf að hafa náð 17 ára aldri.
Notandi þarf að hafa bílpróf.
Reynsla. Notandi þarf að vita hvað hann er að tala um.
Ekki verra ef notandi er búinn að vera aktívur á áhugamálinu, hefur sent inn kannannir, myndir og greinar.
Notandi þarf að geta sinnt áhugamálinu (áhugaleysi í stjórnendum er búið að vera babb í bátinn undanfarið), hafa áhuga fyrir því og hafa tíma í það.

Umsóknir berist á eftirfarandi stað:
http://www.hugi.is/jeppar/bigboxes.php?box_type=adminumsokn


Kveðja,
stjórnendur jeppaáhugamálsins.