Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

fugl
fugl Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
362 stig
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“

Re: Dekkin hjá Alonso búinn eftir Mónakó!

í Formúla 1 fyrir 20 árum, 1 mánuði
það ætti að taka þetta fyrir, þetta má ekki gerast, það verður að vera eitthvað eftir af öllum línum, eða það held ég allveg örugglega

Re: jeepster

í Jeppar fyrir 20 árum, 1 mánuði
má ég spyrja þig að einu…ertu að leita þér að jeppa? allavegana ertu alltaf að spyrja hvort hitt og þetta drífi :P:D

Re: hátalararararararararar

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
enda er ég ekki show off ;) fæ mér bara það sem að ég hef not fyrir, ekkert að því að hafa keylur, en þetta er of mikið af hinu góða fyrir mig ;)

Re: Jeppadót á ensku

í Jeppar fyrir 20 árum, 1 mánuði
svo líka: leaf sprin-fjaðrir (flatjárn) transmission box-gírkassi atomatic transmission (A/T)-sjálfskipting transfer case-millikassi

Re: Spurning

í Húmor fyrir 20 árum, 1 mánuði
mjög einfallt, skrifar urlið bara inn og það verður sjálfkrafa að link, þarft ekki neitt aukadæmi ;)

Re: Ford Mustang

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
svo er ísl. skoðunarmiði vinstramegin í framrúðunni ;)

Re: Jeppadót á ensku

í Jeppar fyrir 20 árum, 1 mánuði
diff(rential)-mismunadrif diff lock-driflæsing free wheel hubs-driflokur air springs-loftpúðar coil springs-gorma

Re: Ford Mustang

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
þarftu að spyrja, sjást þarna sílóin á álverinu ;)

Re: Fartölvu reynslur!!

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 1 mánuði
ég á Dell Inspiron 8600, þetta er helvíti fín tölva og hef alldrei fundið leik sem að hún keyrir ekki, og ekki lent í miklu veseni með hana, nema að skjárinn minn rakst eitthvað í (frekar mikið fast) og það fóru að koma einhverjar grænar línur í hann, fór með hana í viðgerð og fékk hana 3-4 dögum seinna með viðgerðarreikning upp á 0 kr, það er eina bilunin sem að ég hef lent í á henni

Re: hátalararararararararar

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
showoff

Re: cadillac escilade

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
þessir bílar eru bara til að sýna að þú átt pening, þetta eru of háir bílar til að þeir séu með svakalega akstureiginleika, og lágir til að geta jeppast eitthvað og of ljótir til að ég muni einhverntímann kaupa mér svona

Re: bjallan úr pimp my ride

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
ojj barasta, þetta eru helgispjöll, þetta er fyrir mér (og fleyrum) eins og blót í kirkju er fyrir presta (og fleyri)

Re: stjórnendur á /jeppar

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
því að þá væru allir á /bílar að hvarta undan þessu jeppa dóti sem að er ekkert tengt bílum, /jeppar er mikið meira en ökutækin sjálf, ef að þetta ætti að flokkast undir einhver önnur áhugamál, þá þyftu menn að leita á /bilar, /ferðalög og fullt af fleiri áhugamálum, bara til að geta notað það eins og /jeppar var notað, áður en það dó

Re: Hjól!

í Tilveran fyrir 20 árum, 1 mánuði
jú, halt er til í íslensku, s.s. sjáðu, þarna er halt dýr, þá er dýrið að haltra ;)

Re: hot rod

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
aldrei myndi ég þora á þessu niðrí bæ, sér ekki framfyrir þig fyrir blower og öllu því stöffi

Re: Pústkerfi!

í Jeppar fyrir 20 árum, 1 mánuði
já svoleiðis :P

Re: 1971 Chevrolet Corvette

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
convetible ere blægjubíll, þessi er annaðhvort með plasttopp á eða að þú ert eitthvað að rugla ;)

Re: Pústkerfi!

í Jeppar fyrir 20 árum, 1 mánuði
er hún samt ekki sparneytin miðað við V8?

Re: Pústkerfi!

í Jeppar fyrir 20 árum, 1 mánuði
hvernig er það, 318 er hún ekki eins og kjaftasögurnar segja, kraftmikil miðað við eyðslu??

Re: Check this out!

í Jeppar fyrir 20 árum, 1 mánuði
það eru nátturulega allveg ótrúlegir taktar, ÞAR kunna þeir líka að fara sér passlega hratt, ekki svona hratt en ég vil leiðrétta smá misskilning, þetta myndband er frá ástralíu en ekki ameríku, bara svo það sé á hreynu

Re: 400 hestöfl

í Jeppar fyrir 20 árum, 1 mánuði
það verða að fylgja meiri upplýsingar, t.d. myndu 400 hp ekki drýfa neitt ef að þau eru í bíl sem að hefur ekki flot ;)

Re: Check this out!

í Jeppar fyrir 20 árum, 1 mánuði
þeir hafa greinilega ekki heyrt um lága drifið, þeir bara hoppa og skoppa út um allt, svo ef að þeir hoppa ekki nóg, þá gefa þeir meira í :S

Re: Vandræði með start

í Bílar fyrir 20 árum, 1 mánuði
rólegur kallinn, maður veit alldrei hvort fólk viti hvort að menn viti að þó að það sé næganleg spenna á geimum, þá er ekki endilega næganleg hleðsla, gæti jafnvel verið að geimirinn sem að hann er með sé óhlaðinn ;)

Re: ég var að missa matarlystina.....

í Háhraði fyrir 20 árum, 1 mánuði
þessi lína er úr LOST, stendur á upphandleggnum á Charlie

Re: Mindhunters?

í Háhraði fyrir 20 árum, 1 mánuði
hvort þetta sé gömul mynd eða ný, þá er þetta ömurleg mynd sem reynir að halda uppi hasar og spennu en maður er að sofna yfi
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok