jæja, núna er áhugamálið /jeppar allveg dottið niður (þó að notendur hafi verið að reyna að halda smá lífi í því), og er það einnahelst stjórnendum að kenna, því að það er búin að vera sama myndin í alltof langan tíma og engin grein komið lengi, enda er það ekki skrítið, síðustu skráningar stjónenda voru 2. og 4. maí!!!

það sem að ég skora á alla þá sem hafa áhuga á jeppum, bara minnsta áhuga, að drífa sig inn á www.hugi.is/jeppar og senda inn greinar, og skora ég á jreykdal að útnefna nýjan stjórnanda á jeppa, þá einhvern sem að hefur tíma

ath. þó að ég sé að nöldra þetta, þá er ég að vinna það mikið (nýkominn heim úr vinnu núna t.d.) að ég hef engan tíma sjálfur til að vera stjórnandi, en þeir sem að telja sig geta það og hafa áhuga á jeppum að bjóða sig fram til að vera stjórandi á jeppum



en núna er þetta orðið allt of langt og týpískt ef að hugi myndi fara að fokkast upp :P
„Ef þú smælar framan í heiminn þá smælar heimurinn framan í þig.“