Jæja, þá er loksinns kominn nýr stjórnandi á þetta þurfandi áhugamál. Ég ætla að gera mitt besta til að lífga upp á öllum þáttum áhugamálsinns og reina að koma með einhverjar nýjungar. Mér þætti vænt um að þið létuð mig endilega vita ef það er eitthvað sem þið eruð ekki ánægð með eða eitthvað sem þið viljið kannski bæta við. Ég vona að við eigum eftir að eiga ánægjulegar stundir saman yfir boxinu í vetur og ætla ég mér að reina að hjálpa til við að koma þessu frábæra sporti frá jaðarhugsun...