Ég er með Sega Saturn vél sem ég fékk frá Bretlandi nýlega og er í feitu veseni með kaplana sem fylgdu með. Annars vegar er rafmagnssnúrann með breskri kló, og sjónvarpssnúran passar ekki í tengið á sjónvarpinu heldur hittir akkúrat á sjónvarpsinnganginn. Þannig að einhver sem veit hvar ég fæ UK-Euro straumbreyti og hentugt millistykki fyrir Tv snúruna?

Bætt við 2. febrúar 2007 - 12:29
PS ekki benda mér á BT/Elko/Tölvulistann með straumbreytinn búinn að gá þar :(