Keypti fyrir nokkrum árum SE T-65 síma frá Símanum, Hlóð hann eins og á að gera, svo þegar ég ætlaði að kveikja í 2. skipti þá þurfti ég að gefa honum “sjokk” eða setja hann í samband, svo ágerist þetta og ég fer með hann og fæ nýjan. Sama vesen slekkur á sér og maður þarf að “stuða” hann og fl. Svo í 3 skiptið fer ég og heimta endurgreiðslu. Þá var 3 eintakið sem ég var með með samskonar galla. Las aðra grein að mig minnir hér að verkstæði gera það oft til að sleppa við að skoða símana...