Jæja, nú er það búið líka. Hvernig fannst ykkur endirinn svo? Ég sá ekki þáttinn í gær en ég veit að Donna og David giftust og Kelly ákvað að vera með Dylan:) Síðan sá ég pínu af þættinum áðan, Reunion (eða hvernig sem maður skrifar það!) þáttinn og hann var rosa skemmtilegur, allavega það sem ég sá;)
En ég kveð BH 90210 núna bara… samt ekki alveg, get alltaf horft á spólurnar hehe;)

Bætt við 21. júní 2007 - 18:56
Já, veit samt einhver af hverju Tori og Brian (Donna og David) voru ekki þarna í Reunion þættinum???