Kompaníið er geðveikt, maður er látinn í svona nuddstól og nuddað á manni hausinn þegar hárið er þrifið og svo er manni gefið kaffi og kakó ef maður vill. Annars veit ég ekkert hvort þeir klippi stelpur vel en alveg öruglega miðað við hvað það er geðveikt allt þarna. Bætt við 15. júlí 2008 - 20:45 omg þú ert strákur… Bjóst ekki við að svona þráður kæmi frá strák… En ég er allavega alltaf klipptur geðveikt vel þarna.