hehe, ég er ekkert að fara að giftast þér… Þú ert 14 ára og ég er 19 ára… Þó að eithverjir myndu ekkert sjá athugavert við það þá sé svolldið athugavert við það svo að því miður myndi ég ekki vera sáttur við sjálfan mig ef ég væri giftur þér, svo geturu líka ekki gift þig fyrr en eftir 4 ár. Þannig að ég þarf ekkert að senda þér mynd :P